Skóreimalok

  • 1.290 kr


Við þekkjum það sum að reimarnar séu að þvælast fyrir okkur. Svo getur líka bara verið leiðinlegt að reima skóna í hvert skipti sem maður fer í þá, bæði fyrir fullorðin og krakkar. Ofan á það allt saman þá er smá stíll yfir þessari lausn í leiðinni.

  • 1 par saman í pakka (2 reimar + 2 skóreimalok) sem hentar þá pari af skóm
  • 3 litir - Hvítar reimar + hvítt lok // svartar reimar + svart lok // bláa reimar + bláa lok
  • Lengd reima: 100 +- 5 cm (auðvelt að stytta)
  • Teygjanlegar reimar þannig að þegar þú ert búin að loka þeim þá er mjög auðvelt að teygja á þeim til að komast í skónna án þess að það lengist í reimunum og opið verður of mikið
  • Hentugt fyrir íþróttaskónna, gönguskónna, hlaupaskónna og daglega skó