Heimsending eða sendingargjald innifalið í verði - Engin lágmarksupphæð
Sniðug bílafesting sem er smeygt í t.d. miðstöðvargrindina í bílnum en á henni er segulplatti og með fylgir segulplata til að festa á símann við festinguna. Einföld og góð lausn, einnig hægt að nota sem borðstand.
Ath. kemur bara í svörtu