S2 Vinnusími - Kortasími
S2 Vinnusíminn er einfaldur sími sem er á stærð við kreditkort, frábær sími sem er ryk og höggvarinn.
- Takkasími
- Litaskjár - 1,7 tommu
- 35 grömm
- Kemst fyrir kortaveski
- Rafhlaða 4 tímar í tal - 4 dagar í standby
- Notar venjulegt sim kort
- Fm útvarp og mp3 spilari (þarf að bæta við sd korti)
- Myndavél - VGA
*Kemur bara í svörtu