Snjöll innstunga
Stórsniðug innstunga sem tengist þráðlaust í gegnum wifi router heimilisins, hægt að kveikja/slökkva á ljósi eða öðru raftæki. Stjórnar innstungu í gegnum app í símanum, frábært tæki til að fæla burt innbrotsþjófa og auka öryggi heimilisins.
- Tímistillir
- App fyrir iOS og Android tæki
- Hægt að nota með Alexa og Google Assistant
- Hámarks álag 15A - Hámarks geta 3450W
- Þyngd 59g