Dyrasími með myndavél

  • 8.990 kr


Wifi dyrabjalla eða þráðlaus dyrasími fyrir heimilið, sumarbústað eða þar sem þér dettur í hug. 

  • Auðvelt í uppsetningu og hægt að ná í app fyir IOS og Android
  • Gengur fyrir rafhlöðu, notar 2 x 18650 rafhlöður (fylgja ekki með)
  • Hreyfiskynjari
  • Vatnsþétt IP65
  • Myndgæði: 1280x720  og linsan sér 166 gráður 
  • Bjalla fylgir með, sett í innstungu innandyra
  • Styður 8GB,16GB og 32GB SD kort 
  • 32GB SD kort fylgir með