Micro Bluetooth USB tengill 4.0
Tengdu tölvuna þína við Bluetooth tækni, ekki eru allar tölvur með innbyggðu Bluetooth. Hérna er einföld og ódýr lausn til að tengja heimilistölvuna við önnur snjalltæki.
- Bluetooth 4.0 - öflugasta Bluetooth tengingin
- Virkar líka á Bluetooth 3.0 og 2.0
- Drífur allt að 20 metra
- Virkar á öll snjalltæki með Bluetooth tækni