QC 2 USB 12v Hraðhleðslutæki

  • 1.290 kr


QC 12volta með 2x USB tengi, bílhleðslutæki fyrir snjalltækin
s.s. spjaldtölvur, Android, iPhone, iPod og iPad. Qualcomm Quick Charge 2.0 tækni hleður nýja síma 75% hraðar og les hversu mikinn straum tækið þitt má fá, virkar fyrir öll snjalltæki ásamt öðrum USB tengdum tækjum, er með innbyggðri tækni sem verndar tækin gagnvart skammhlaupum, ofhitnun, of háum straumi ofl.

*Kapall fylgir ekki með